fbpx

Sterkar og endingargóðar ruslapressur

ruslapressur sem spara

Öflugar ruslapressur frá Svíþjóð sem hafa sannað gildi sitt.
Mikið úrval, allt frá litlum handknúnum pressum yfir í öflugar iðnaðarpressur.

kostir og Sparnaður

Ruslapressur spara mikið pláss og geta sparað flutningskostnað og jafnvel dýra leigu á gámum.  Pressurnar okkar eru einfaldar í notkun og hafa mjög lága bilanatíðni.  Við getum aðstoðað þig við uppsetningu og höfum áratuga langa reynslu af þessum ruslapressum. 

Margar tegundir

Við bjóðum upp á ruslapressur sem henta öllum.  Allt frá húsfélögum í fjölbýli yfir í stór fyrirtæki sem þurfa að vinna mikið magn af úrgangi.  Þeir sem hafa prófað ruslapressurnar okkar hafa ekki viljað fara aftur til baka. 

Sparar pláss

Úrgangur er pressaður mun fyrr og tappar því ekki dýrmætt pláss í húsnæðinu

Einfaldar og hljóðlátar

Vélarnar trufla ekki starfsemina, þær eru einfaldar í notkun og mjög hljóðlátar

Flutningskostnaður lækkar

Það verður minna aðkallandi að losa pláss í húsnæðinu og meira kemst fyrir í hverri ferð í endurvinnslustöðina

Lág bilanatíðni

Áratugalöng reynsla á Íslandi sýnir að bilanatíðni er verulega lág

Ekki aftur snúið

Viðskiptavinir okkar vilja ekki fara til baka í fyrra horf eftir að hafa prófað ruslapressurnar okkar

Sparar gámaleigu

Gámaleiga er dýr og þessi kostnaður hefur vaxið mikið á síðustu árum

Valkostir

Hér eru helstu valkostir í boði

Endilega hafðu samband og við finnum lausn sem hentar þér

NP40-II

Lýsing
  • Auðveld í notkun
  • Sama takkaborð og stærri vélarnar
  • Þjöppun hefst þegar lúgu er lokað
  • Ljós kviknar þegar þjöppun er lokið
  • Bagginn er handvirkt bundinn
  • Bagginn er losaður með takka

Hentar fyrir pappír, pappa og mjúkt plast

Skoða bækling fyrir NP40-II

NP80-II

Lýsing
    • Auðveld í notkun
    • Mjög stór lúga sem hjálpar við að pakka í vélina
    • Þjöppun hefst þegar lúgu er lokað
    • Einföld binding bagga
    • Bagginn er losaður með takka

Fyrir pappír, pappa og mjúkt plast ásamt fleiru

Skoða bækling fyrir NP80-II

NP100-II

Lýsing
      • Einstaklega hljóðlát miðað við stærð
      • Mjög stór lúga sem hjálpar við að pakka í vélina
      • Aðeins 2 metrar á hæð
      • Sjálfvirk þjöppun
      • Einföld binding bagga
      • Bagginn er losaður með takka
      • Sérstaklega endingargóð

Fyrir pappír, pappa og mjúkt plast ásamt fleiru

Skoða bækling fyrir NP100-II

NP10

Lýsing
  • Handvirk pressa
  • Tekur mjög lítið pláss
  • Pressar 10:1 af plasti
  • Þarf ekki rafmagn
  • Með bindingu

Skoða bækling fyrir NP10

NP30-S

Lýsing
  • Pokapressa fyrir lífrænan og blautan úrgang
  • Pressar niður um allt að 95%
  • Hægt að láta pressa / halda pressu yfir nótt til að tæma loft
  • Binding
  • Auðveld og einföld í notkun

Skoða bækling fyrir NP30-S

NP4W

Lýsing
  • Einstaklega hljóðlát
  • Tekur lífrænan úrang, pappa ofl
  • Góð ruslapressa fyrir veitingastaði
  • Minnkar umfang úrgang allt að fimmfalt
  • Tekur lítið pláss

Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing

“Við keyptum svona vél og skiljum ekki hvernig við fórum að þessu áður, sparnaður í gámaleigu og við nýtum húsnæðið betur”

“Það var gott að fá tilsögn og kennslu í upphafi en vélarnar eru það einfaldar í notkun að innleiðingin var vandamálalaus”

“Þetta hefur sparað okkur ferðir í endurvinnslu og þar með sparað töluvert í launa og eldsneytiskostnað”

Hafðu samband

587-4760

Hagverk ehf
Stórhöfða 40
110 Reykjavík
 

Netfang

sala@ruslapressur.is

Senda fyrirspurn